Færsluflokkur: Bloggar

Veturinn 2013-2014

Við fórum í málrækt, mál í mótun, ferilritun og yndislestur.

Í málrækt var bara eðlileg málfræði t.d. strikaðu undir sagnorðin í textanum og mál í mótun er eins.

 Í ferilritun gerðum við fyrst sögu um okkur sjálf og svo sömdum við sögur.

Í yndislestri vorum við að lesa bækur sem að við tókum af bókasafninu og við þurftum svo að skrifa bókaheiti, höfund, blaðsíðufjölda og gefa stjörnur og hengja svo upp á vegg.

Í ensku vorum við að gera „My favorite animal“

 og „My best friend“ og svo fórum við líka í próf í ensku og við fórum í eitt munnlegt próf.

Í stærðfræði fórum við í Nemandabók A og B í skólanum og heima gerðum við Æfingahefti A og B.

Við fórum líka í Íþróttir, Sund, Útileikir og Tónmennt.

Í íþróttum gerum við þrek og förum í leiki við förum líka í próf eins og þrek próf og píp test.

Í sundi gerum við bringusund, skriðsund, skólasund, björgunar sund og margt fleira og við förum líka í leiktíma og klemmuleik og við förum líka í próf í sundi.

Í útileikjum hlaupum við alltaf 2 hringi áður en við byrjum í leikjum eins og brennó, skotbola og straum, fótbolta og margt fleira.

Í tónmennt þá lærum við um gamla söngvara og sömdum lög og sungum og sumir hópar fóru kannski í stoppdans.

Við förum líka í verk og list og þar förum við í smíði, mótun, myndmennt, saumar og matreiðslu.

Í smíðum þá smíðum við hluti t.d. hornhillur og málum hana svo og við megum líka gera allskonar mynstur.

Í mótun, mótum við grímur, kalla og margt fleira. Við málum líka og teiknum t.d. uppkast þegar við erum búin að verkefninu sem að við áttum að gera.

Í myndmennt þá teiknum við myndir t.d. hljóðfæraleikara, spegilmynd og mynstur og svo fleira.

Í saumum, saumum við, heklum og prjónum, búum til kodda og svo fleira  og svo frjálst í lokin.

Í matreiðslu þá bökuðum við og elduðum við brauð. fisk og hrísgrjónarétti og bökum smákökur og margt fleira.

Við lásum líka ljónið nornin og skápurinn og við gerðum líka 10 verkefni og 4 myndir og svo horfðum við á myndina.

Við lásum líka Benjamín dúfu gerðum vinnubók og fórum svo í próf gerðum glogster og settum það inn á bloggið okkar.

Við gerðum líka verkefni um Norðurlöndin og við bjuggum til plakat og það voru hópar í því einn hópurinn fékk Danmörk annar hópurinn fékk Svíþjóð og annar fékk Noreg og svo aðrir Finnland og seinasti fékk Grænland og Færeyjar við fórum líka í próf í Norðurlöndum.


Benjamín Dúfa


Sumarbústaðurinn ógurlegi

Ég var í ferilritun hjá umsjónarkennaranum mínum.

 Ég skrifaði söguna Sumarbústaðurinn ógurlegi.

Sagan fjallar um tvær systur sem að eru að fara í sumarbústað með forldrum sínum. Þær heita Lilja og Beta. Lilja veikist og þarf að fara upp á spítala og pabbi hennar ætlar að vera með henni. Mamma þeirra fer með Betu í sumarbústað og býður frænku hennar með. Þar gerast allskyns hlutir. 


My favorite animal

I did my favorite animal and I picked horse.

I found things about horses on wikipedia and I found pictures at google.

I think that horses are really cute.

I have been horseback riding and that was fun. 

 

 

 


My best friend.

I was doing my best friend her name is Unnur.

She is small and has a long hair.

She is 12 years old.

We became good friends in the third grade and became best friends in the fourth grade.

She never lies to people.

Smile 

 


Hvalir

Halló ég var að vinna hvalaverkefni. Ég var að finna upplýsingar um hvali í hvala hefti. Ég lærði hvað hvalir skiptist í þeir skiptast í tannhvali og skíðishvali,hvað það eru til margar tegundir af tannhvölum það eru til 80 og að Búrhvalurinn er stærsti tannhvalurinn. Mér fannst þetta vera alveg rosalega skemmtilegt verkefni. Mér finnst ég hafa lært mikið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband